Saga SAFIR er samofin sjávarútveginum.

 Hjá okkur  starfa sérfræðingar með áralanga reynslu í miðlun aflaheimilda.
Sérfræðingar okkar fylgjast náið með verðbreytingum í aflamarks- og krókaaflamarkskerfinu.

Ráðgjöfin okkar byggir á flókinni blöndu af reynslu og þekkingu hvenær rétta tímasetningin er fyrir þig að stunda viðskipti.

Við bjóðum upp á alla þá faglegu þjónustu sem þú þarft til þess að kaupa, selja eða skipta á aflaheimildum.

Okkar þjónusta felur meðal annars í sér

  • Ráðgjöf um framboð og eftirspurn á markaði
  • Kaup og sala á aflahlutdeildum og krókaaflahlutdeildum
  • Kaup og sala á aflamarki og krókaaflamarki
  • Verðmat aflaheimilda
  • Samskipti við lánastofnanir
  • Skjalagerð og frágangur.

Til þess að fá upplýsingar um framboð og eftirspurn á aflaheimildum,  hafðu þá samband við ráðgjafa  í síma 560 0000 og við aðstoðum þig