Ný heimasíða hefur verið sett í loftið. Nýja heimasíðan kemur í staðinn fyrir eldri síðu sem hefur verið notuð síðan 2008.
Nýja síðan er töluvert öðruvísi en fyrirveri hennar og virkar 100% í Mobile tækjum. Við vonum að viðskiptavinir okkar verði jafn ánægðir með nýju heimasíðuna og við.
Nýlegar athugasemdir