SAFIR veitir fyrirtækjum og fjárfestum óháða og sjálfstæða ráðgjöf.

Hjá SAFIR starfa sérfræðingar með yfirgripsmikla þekkingu og reynslu á samrunum, yfirtökum, kaupum eða sölum fyrirtækja,
þá sérhæfa starfsmenn sig í  að veita bæði kaupendum og seljendum  óháða ráðgjöf.

Þegar kemur að kaupum eða sölu á fyrirtækjum skiptir trúnaður og fagleg þjónusta miklu máli
svo að þú náir markmiðinu þínu.

Okkar þjónasta felur meðal annars í sér

  • Óháð ráðgjöf um framboð á heppilegum fyrirtækjum eða eftirspurn á markaði
  • Óháð verðmat á fyrirtækjum
  • Samskipti við lánastofnanir
  • Verðmat eigna fyrir lánastofnanir
  • Gerð kaupsamninga
  • Stofnun fyrirtækja
  • meta arðsemi verkefna
  • Skjalafrágangur
  • Aðstoðum við fjármögnun

Til þess að fá upplýsingar um framboð eða eftirspurn á markaði eða óháða ráðgjöf,  hafðu þá samband við ráðgjafa  í síma 560 0000 og við aðstoðum þig