SAFIR sérhæfir sig í að aðstoða viðskiptavini og veita ráðgjöf.

Kaup og sala á skipum er flókið ferli sem krefst ekki bara þekkingar á markaðinum heldur einnig víðtækrar reynslu, þekkingu og alþjóðleg sambönd.

Reynsla sérfræðinga okkar er bæði af innlendum sem erlendum mörkuðum.

Við bjóðum upp á alla þá faglegu þjónustu sem þú þarft til þess að kaupa eða selja skip á innlendum eða erlendum markaði. Þá aðstoðum við kaupendur og seljendur að ná saman, og ganga í gegnum það flókna ferli sem fylgir eigendaskiptum.

Okkar þjónasta felur meðal annars í sér

  • Ráðgjöf um framboð og eftirspurn á markaði
  • Kaup og sala á skipum
  • Ráðgjöf við nýsmíði
  • Verðmat skipa
  • Leiga skipa
  • Skjalagerð og frágangur.
  • Aðstoð við skipaskráningu innanlands og erlendis
  • Aðstoð við skráningu hjá Fiskistofu

Til þess að tryggja að þú fáir bestu mögulegu ráðgjöf, hafðu þá samband við ráðgjafa í síma 560 0000 og við aðstoðum þig