Sérfræðingar Safir

Hafðu samband við sérfræðinga Safir og sjáðu hvað þeir geta gert fyrir þig

Árni S. Guðmundsson

Árni S. Guðmundsson

Sérfræðingur

Árni hóf störf á sjó aðeins 15 ára gamall á Svan KE í Keflavík. Var það aðeins upphafið að miklu ævintýri sem spannaði nokkur ár bæði á innlendum sem erlendum miðum. Árni hefur starfað við miðlun aflaheimilda síðan 1994. Í dag er hann einn helsti sérfræðingur SAFIR .

Netfang: arni@safir.is

Sigurður F. Árnason

Sigurður F. Árnason

Sérfræðingur

Sigurður hefur gengt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagasamtök sem íþróttafélög á síðustu árum. Hann lauk prófi sem löggiltur fasteigna- , fyrirtækja-, og skipasali árið 2003. Hann hefur starfað við sjávarútveginn síðan 1999, ýmist sem sölustjóri eða sérfræðingur. Sigurður er einn af sérfræðingum SAFIR og hefur hann mikla reynslu af erlendum sem innlendum viðskiptum.

Netfang: sa@safir.is